Gráta til hans og hann mun svara  • Sálmarnir 9:10 Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur eigi þá, er þín leita.

  • Sálmarnir 34:17Ef réttlátir hrópa, þá heyrir Drottinn, úr öllum nauðum þeirra frelsar hann þá.

  • Sálmarnir 86:7 Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig, því að þú bænheyrir mig.

  • Sálmarnir 91:15 Ákalli hann mig, mun ég bænheyra hann, ég er hjá honum í neyðinni, ég frelsa hann og gjöri hann vegsamlegan.

  • Sálmarnir 145:18, 19 Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni. Hann uppfyllir ósk þeirra er óttast hann, og hróp þeirra heyrir hann og hjálpar þeim.